Ég ætla semsagt í einskonar átak núna, þarf að taka af mér örlita aukafitu. Ég ég 6 mánuði þangað til menntaskólarnir byrja og langar að vera búinn að ná mestu af fyrir þann tíma. Þetta eru einhver 15 kíló.
Þar sem mig finnst alveg óendanlega leiðinlegt að fara út að labba dag eftir dag get ég ekki bara farið út í fótbolta/körfubolta í sirka klukkutima á dag? er það ekki jafnvel betri brennsla?. Þá er ég að meina skjóta á körfu og mark.
Ég ætla að hætta að drekka allt gos og borða nammi.
Ætti þetta ekki að koma mér frekar langt ef ég held mig við þetta eða? Endilega koma með uppástungur um hvað ég get gert eða hvað ég á að éta.
Ps ég get ekki farið í ræktina og vill helst sleppa sundinu :)