já Halló
ég er að byrja aftur að lyfta og létta mig eftir 4ára hlé sem ég tók mér án þess að fá eitthvað um það að velja.
var svona að pæla hvort eitthver hefði góð ráð til að byrja alveg frá 0. ég var mikið í lyftingum og í ágætis formi áður en ég lenti í þeirri skemmtilegu lífsreynslu að brjóta svo gott sem öll mikilvæg bein í líkamanum
svo ég byrja uppá nýtt
ég þarf að ná upp góðri brennslu, akkurat núna er ég of þungur, held engri líkams þyngd, á það til að rokka upp og niður um 5- 7kg á viku ( 7 þegar það er slæmt)
brennslan er mjög hægt og erfitt að koma henni af stað þar sem ég þoli ekki endalausa hreifingu í mínu ástandi
síðan er það að ég er að lyfta til að reyna að komast í form og er að pæla hvort ég eigi að spara það að nota protein og svona á meðan ég er að reyna að ná utan af mér aftur ? endilega bara senda mér góð ráð um brennslu og lyftingar hvernig er gott að byrja og bara allt. tek öllum ráðum eins og er.
þakka fyrir öll ráð sem fólk tekur sér tíma til að senda mé