* fætur
En já.. kannski vilja sjá meiri æfingar á bicep / tricep til að fá betri mótun.
ég er með :
day 1.
BRJÓST/CHEST
- bekkpressa : upphitunarsett bekkur, 3 vinnusett eitt léttar.. allt í kringum 5-10reps. þyngt á milli 10kg
- Skáhallandi bekkpressa : 3 sett, 5-10reps alltaf þyngt á milli um 10kg
- dýfur : nota lóð. 3 sett 5-10reps
ÞRIHÖFÐI/TRICEP
- Skull crusher: 3 sett 5-10 reps þyngt um 5kg milli.
- þröngur bekkur : 3 sett 5-10 reps þyngt á milli.
- Tricep extension: í vír, bæði með stöng og kaðli.
Day 2
FÆTUR/LEGS
- Hnébeygja : 4 sett. 1 upphitunar, 3 vinnu
- Réttstaða : 3 sett.
- fótapressa : 3 sett 5-10reps
- leg exstension : 3 sett 5-10reps
- Hamstring curl : 3 sett 5-10reps
Day 3
EFRABAK
- Niðurtog fram : 4 sett 5-10reps, 1 upphitunar,
- niðurtog aftan haus : 3 sett 5-10reps
- upphifingar : 3 sett
- róður : vél eða T-Row
- DB row: 3 sett 5-10 reps
- BB row : 3 sett 5-10 reps
- lats pull down : beinar hendur, draga niður stöng að mitti.
BICEP
- 21 : bæði þröng og gleytt.
- db curl : 5-10 reps. 3 sett
- wire curl : 5-10 reps 3 sett, bæði stöng og vír
Day 4
CHEST/BRJÓST
- Frílóða bekkur : 1 upphitunar 3 vinnusett, 5-10reps
- skáhallandi frílóðabekkur : 3 sett 5-10reps
- Fluga : 3 sett 5-10 reps
- AXLIR
- axlapresa frílóða : 3 sett 5-10reps
- axlarfluga : 3 sett 5-10 reps
- upp að höku … : veit ekkert hvað hún heytir, nota stöng, toga hana með þröngu gripi upp að höku og niður aftur, 3 sett 5-10reps
Day 5
LEGS
- Front Squat: 4 sett, 1 upphitunar , 5-10reps
- frammstig : 3 sett,
- kálfar : Kálfapressa og svo nota ég mikið stiga
- leg exstension : 3 sett 5-10reps
———
Svo eru teygjur eftir hverja æfingar, vanalega kviðaræfingar, mjög breytilegt..
svo geta settin breyst, en ég vanalega er að taka 3 vinnusett, og jafnvel að taka allt að 3 upphitunarsett bara hvernig manni líður,, fer ekki fyrr en ég hef fengið pump.
getur allt breyst, en ég svona reyni að hræra oft í þessu til að fá bestu bygginguna..