5x5?
Hvernig virkar 5x5 prógramm? notar maður sömu þyng í öllum settunum? gerir maður margar æfingar á hverjum degi?
Þú notar sömu þyngd í öllum settunum í sumum(flestum) en öðrum ekki.Bull, þú ert ekkert að fara að gera 5sett af 5RM í flestum æfingum. Myndir ekki endast út mánuðinn á þannig prógrami.
Hvernig virkar 5x5 prógramm?5x5 prógram virkar þannig að þú gerir 5 sett af hverri æfingu og 5reps í hverju setti. Oft reynt að vinna að því að hækka allar lyftur um 2,5 kíló á viku.
notar maður sömu þyng í öllum settunum?Algengast að hækka þyngdina jafnt og þétt þangað til í síðasta settinu tekuru mestu þyngdina sem þú getur tekið 5reps af.
gerir maður margar æfingar á hverjum degi?Basic að taka kannski 3 stóra vöðvahópa og gera eina æfingu fyrir hvern (t.d. bekkur-hnébeygja-róður eða skábekkur-dead-hnébeygja). Getur síðan tekið aukaæfingar líka eins og t.d. tricep eða maga (ekki nota 5x5 fyrir þessar æfingar þar sem þetta eru litlir vöðvahópar, þarft bara 2-3 sett)