Alltaf þegar ég hleyp, þá get ég hlaupið kringum hálfan km og þá verð ég bara að stoppa útaf verk í kálfunum, það er eins og þeir herpist allir saman og styttist, svo fer ég og teygi á þessu og það er bara viðbjóðslega vont og það er eins og það sé verið að tosa vöðvan í sundur. kálfarnir á mér eru grjótharðir en ég hef alltaf teygt vel á þeim, skil þetta ekki.

Veit einhver hvað þetta er eða gæti verið.

Þeir sem ætla sér að skítkasta röflið í flösku og sendið sem flöskuskeyti til haiti!