Já sælir ég byrjaði í ræktinni fyrir u.þ.b. 1 og hálfri viku síðann og er að maxa um 70 í back og er 15.
Hvað voruð þið að taka á þessu ári þeir sem að voru í ræktinni 15.?
vildi bara vita hvernig ég stend mig í miðað við aldur. :)
er 65kg.!!
Hún er nú samt sem áður afi allra lyftingaæfinga og hefur sannað sitt gildi gegnum tíðina
Þú verður samt að koma með rök fyrir því að það sé til betri æfing til að develop-a brjóstvöðvana ef þú ætlar að vera sniðugur.
Sem sagt: Bekkpressan veldur meiðslum, hefur nánast ekkert notagildi utan gymmsins og æfir ekki nema um 15%-20% af vöðvamassanum.
hvaða máli skiptir það þótt pressan æfi bara 15-20% af vöðvamassanum?
Ég er samt á þeirri skoðun að fyrir fólk sem er að ætlar að ná góðum árangri í líkamsrælt sé best að kortleggja æfingaprógrömm út frá grunnæfingunum; réttstöðu, hnébeygju, bekkpressu, róðri og axlarpressu