Allavega er mín reynsla af átaki ekki þannig, þegar ég var að æfa þar var það þannig að allir voru bara með Ipod í eyrunum og voru ekkert að spá í öðru, ef ég bað einhvern um að spotta mig eða hjálpa mér var ég drepinn með augnaráðinu, og þeir fáu sem sögðu
já til dæmis við því að spotta mig stóðu þarna bara og gerðu ekki neitt, svo er liggur við bannað að svitna þarna og svo er kelling sem að labbar á eftir þér með ryksugu. allavega er mín reynsla sú að 90% fólks sem að er að æfa þarna er með kústskaft svo langt uppí rassgatinu á sér að það kemur útum kjaftinn á þeim. Bjarg er 30 sinnum verra, ég hef bara ekki reynslu af vaxtarræktinni, en mig grunar að það verði svipað og átak þar sem að þetta tvennt er sameinað og orðið að þrekhöllinni. Þannig að mín reynsla af átaki er ekkert sérstök. En ég viðurkenni það alveg að labba þarna inn er þetta mjög flott og lítur vel út.