þú brennir mest með því að lyfta, þarft bara að passa mataræðið (hafa fituna í lágmarki) og þú ættir að minnka fituhlutfallið margfalt hraðar en með kjánalegum hlaupum sem hafa aldrei gert neitt annað en að skemma liðamót og gera öryrkja úr heiðarlegu og vinnusömu fólki :p
Lyftingar eru mjög ofmetin fitubrennsluaðferð sem og svonefnt cardio þjálfun (löng þolþjálfun á semi miklu álagi).
Maður sér sömu hlunkana mánuðum saman á skíðavélunum rétt eins og maður sér sömu mennina takandi allar stóru æfingarnar, reynandi á alla stóru vöðvana bíðandi eftir því að aukin grunnbrennslann og svo eftirbrennslu áhrifin af lyftingum fari að kicka inn… sem þau gera svo oft ekki neitt.
Líkaminn venst cardio æfingunum og fer vísvitandi að spara kaloríurnar og hvert kg af vöðva brennir ekki nema 13kal á sólarhring og epoc áhrifin eru sáralítil hluti af heildinni.
Best að mínu mati eru interval æfingar eða circuit/crossfit æfingar. 12kg á mánuði og 20kg á tveimur eru alveg möguleiki með slíkum æfingum.
Þetta er bara spurning um að æfa með miklu intensity