Þetta er hvorttvegga stöðuæfingar.
Fit-Pilates: Stöðuæfingar m. boltum.
Pilates: Stöðuæfingar án bolta.
Þetta er í grófum dráttum hóptímar. …Geta reyndar verið einkatímar, en þetta gengur út á það að hver og einn er með sinn bolta og gerðar eru ýmsar æfingar, þar sem boltinn er okkar æfingatæki.
Kostir Fit-pilates:
Þar sem boltinn er ekki stöðugir, reynir betur á svokallaða djúpvöðva, sem í við reynum ekki mikið á með öðrum æfingum en stöðuæfingum og fáum við hámarks útkomu þar sem boltarnir geta runnið til og við þurfum að halda þeim stöðugum.
Gallar: Tjahh, ef þú varst að leyta eftir einhverjum “djöfl-tímum”, þá er þetta ekki málið. …en annars myndi ég mæla með þessu.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann