nei það sem þessi “kúr” (plís ekki kalla þetta kúr þetta er ekki eitthvað sem þú gerir í x tíma og ferð svo aftur að borða “eðlilega”) gerir er að hann auðveldar þér að viðhalda eða jafnvel minnka fituprósentu á sama tíma og þú getur aukið vöðvamassa.
þegar ég byrjaði á þessu lækkaði fituprósentan mín strax á fyrsta mánuði um næs 2% (og ég var ekki einusinni í ræktinni). Síðan þá hef ég bætt á mig 5 kílóum og ég er kominn í 14% fitu þannig…. þetta virkar.
(svo geturu líka farið inná arthurshall.com og inná forumið (til hægri) og leitað þar að post-cycle picture og þá færðu að sjá mynd af helmössuðum gaur (reyndar á sterum) sem að étur bara paleo)
Bætt við 31. desember 2009 - 16:03 http://media.photobucket.com/image/paleo%20diet/thehousenextdoor/2008/Links%20for%20the%20Day/January%2026%202008/2006_02_JasonStatham_MensHealthCove.jpgþessi gaur étur líka bara paleo (og hann gæti lamið okkur flest hérna á fróni).