Sko, það sem insulin gerir er að láta frumur týna upp glúkósann sem er í blóðinnu og búa til byrðir í lifur og vöðvum og þar af leiðandi geyma glúkósann í formi glýkogens, en þá hættir líkaminn að nota fitu sem orkuforða og notar þá orku sem þú ert búinn að vera að safna upp. Sem er ástæðan fyrir því að góðvinur þinn Hr. 2 er að fitna og fitna xD. Hann er örugglega að taka of mikið.
Ef þú ert að dæla þessu í þig áttu alltaf í hættu á að brisið dragi úr eigin framleiðslu og þegar þú loks hættir að sprauta í þig gæti brisið ekki samsvarað sömu framleiðslu og þú þarft. Þá ná frumur ekki að vinna sykurinn í blóðinu og fara að nota fitu sem orkugjafa og blóðsykurinn þinn hækkar og hækkar.
Þegar það gerist er tvennt í stöðunni:
1. Þú lendiru í því að sykurinn í blóðinu verður það mikill að þú ferð í svokallað “diabetic coma” (sem ég held að sé ekkert sérstakt).
eða
2. Takmarkinu er náð, þú ert orðinn sykursjúkur.
Getur allveg lent í örðum aukaverkunum eins og hár blóðþrýstingur og annað vesen.
Held það sé meira neikvætt við óæskilega notkun inulins heldur en jákvætt :/