Það er talað um að vöðva stækkun sé 6 reps + , helst 8 reps +. Þess skal samt gæta að þegar farið er yfir 12 reps ertu farinn að þjálfa vöðvaþol.Hámarksstyrkur er samt þjálaður undir 6 repsum…
“Vöðvaþol er hæfileikinn til að framkvæma þunga hreyfingu oft. Vöðvaþolið er sérhæft fyrir hverja hreyfingu og verður því að þjálfast sérstaklega með kröfur íþróttarinnar í huga. Hins vegar verður líka að líta svo á að ”þol“ við ákveðna hreyfingu er mjög nátengt styrk sömu hreyfingar. Sá sem tekur td 100 kíló í bekkpressu getur örugglega lyft 20 kílóum mun oftar en sá sem tekur 40 kíló að hámarki. Því þarf að þjálfa líka hámarksstyrkinn ef þörf er á þoli við ákveðna hreyfingu.” -hbreim
Fyrir vöðvastækkun myndi ég halda að það væri gott að taka 8-12 reps. Þyngja svo alltaf þegar þú nærð 12 reps með x þyngd. Sumir vilja meina að það sé betra að taka 1 sett og hafa kannski 3-4 æfingar fyrir hvern vöðvahóp. Annars er bara að prófa sig áfram
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.
4-12 lyftur, endurtekur ekki oftar en þrisvar. Þannig að 1x12,1x10,1x8 eða 3x6, þetta er allt ágætt. Það er enginn einn fjöldi endurtekninga eða lyftu sem er bestur. En upp á styrk og stærri vöðva, gildir alltaf, að þú vilt lyfta þungu sjaldan. Ég breyti sjálfur oft á svona þriggja til sex mánaða millibili.
Finna sér bara rep-range sem maður fúnkerar vel í fyrir hverja æfingu/líkamspart. Ég tek 4-8 í sumum æfingum og 15-25 í öðrum. Svo lengi sem þú ert að progressa þá stækkaru.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..