Ég er að spá með lyftingarprogram. Afhverju að taka 2 vöðvahópa í einu? er nokkuð verra að taka bara 1 fyrir í senn og taka bar meira á honum?
Svo er ég að spá í próteini. Þó að ég sé einginn næringarfræðingur veit ég að vöðvarnir þurfa fyrst og fremst prótein til að stækka. En hversu mikið? Hvað þarf maður sirka mörg grömm af próteini á dag ef þú liftir segjum 4-5 daga í viku?