Já ég var búinn að vera á þessu í smá tíma og fann fyrir auknum styrk, fór svo að keppa hjá Kraft og man að það stóð að t.d. ncaa væri búið að banna þetta úti, þannig ég þorði ekki að taka sénsinn á því að halda áfram á þessu. En hér er síðan þar sem maður getur séð bannefni:
http://www.lyfjaeftirlit.is/iw_cache/4347_Bannlisti01.01.2007.pdfÉg sjálfur fann ekkert, helling á síðunni sem ég veit ekkert um. Eins og á síðu 4. Beta-2 virk efni, veit ekki hvort glycergrow flokkist undir það eða ekki, hvernig kreatín ertu að taka með þessu? Búinn að lesa að fólk sé að mæla með green bulge, ég var á green magnitude, var mjög hrifinn af því…