Já reyndar, en mér finnst koffín aldrei gera mér neitt gagn samt. Er sjálfur svo vanur að borða skítload af höfrum og eggjahvítum :) Er ekki með sjálfum mér án þægilegrar orkunnar sem hafrarnir gefa.
And then the viking roared “there can be only one!” and that day it was Jón Páll Sigmarsson… he was really amazing.
Ég hef stundum lent í því jú. Lenti t.d. í því um daginn þegar ég var að beygja vegna þess að ég þurfti að stoppa æfinguna í 20 mínútur. Held það hafi kostað mig eitt rep, ætlaði í 175kg*8, en tók það bara *7.
Haha. Við skulum sjá til. Ef þig langar að vita hvernig ég æfi samt þá skaltu googla 5/3/1 eftir Jim Wendler, ég æfi þannig fyrir stóru lyfturnar. Nota ekki neitt assistance template þaðan, er með mitt eigið, en 5/3/1 kerfið sjálft er búið að skila sér mjög vel fyrir mig.
ok, það er mismunandi hvað virkar fyrir mann - mér finnst best að éta eina hrikalega máltíð svona 1-1.5 tímum fyrir æfingu helst bara egg og hafrar eða eitthvað þannig. öflug beygja btw.
já, mjög satt. alltaf þegar ég er mjög orkuríkur á æfingu þá get ég rakið það til öflugs matarræðis síðustu daga - burtséð frá hvernig dagurinn sem ég æfði á var (innan vissra marka samt)
ertu að meina þetta ? er svolítið forvitinn um hvernig þetta er að virka, er þetta eitthvað betra en bara djús eða eitthvað álíka? og veistu eitthvað um langvarandi notkun á þessu?
Þetta virkar fínt fyrir mig, mæli alveg með þessu, er samt ekki hálfhvistur við no-xplode, mér fannst þetta ógeðslegt firstu 10 skiptinn, en mér finnst þetta bara andskoti gott núna. En ég er búinn að nota þetta núna í alveg talsverðann tíma og hef ekki verið að finna neitt óeðlilegt útaf þessu, nema þegar ég hef kannski tekið aðeins og mikið af þessu
fokkshitt, ég var að lesa um þetta no-xplode og þeir fara frammá fyrir fulla virkni að þú takir þetta á tómann maga áður en þú ferð í rætkina, og borðir helst ekkert í klukkutíma á eftir :S það er náttúrulega bara rugl!
skil ekki afhverju menn drekka orkudrykki fyrir ræktina, sykruð kolvetni eru yfirhöfuð ekkert góð, og hvað þá fyrir æfingu, mæli meira með að drekka sykruðkolvetni eftir æfingu. Ég sjálfur ét mjög vel fyrir æfingu og passa sykurinn fyrir æfingu, en fæ mér sykraðskyr eftir æfingu :þ
Er einmitt að fara á æfingu bara núna, var að borða 100gr af öfrum og einn bana na og svo er ég að sötra kaffi atm, borða sjaldnast prótein fyrir æfingu (einhver rannsókn sem ég las um sagði að það væri useless og jafnvel að gera illt verra).
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..