Sælir, hef verið í Hreyfingu í Glæsibæ að lyfta, en nú vil ég skipta um stöð, aðallega útaf því að Hreyfing hefur ekki öll tækin, þ.e það vantar nokkur tæki, og einnig er mjög lítið pláss til æfingar þarna, og oft alltof mikið af fólki.
En já, ég var að velta fyrir mér, vitiði um einhverjar líkamsræktarstöðvar nálægt skeifunni eða í Kópavogi? Með öll tækin og græjur, og nokkuð mikið pláss?
Takk takk :)