er í lagi að skipta um æfingar á milli setta?

(til dæmis) ef þú átt að gera 5 sett af squats og 5 sett af upphífingum (hypothetically) væri þá í lagi að skipta á milli þ.e.

1 sett squat
1 sett upphífingar
1 sett squat

o.s.fr.

er það í lagi ef að það myndi spara mér tíma (og þá er ég að tala um að gera þetta og hvíla þá ekkert á milli setta).