hvað er í gangi?
þú ert ekki éta nóg.
það þýðir ekki að troða í sig próteini.
fæðibótaefni eins próteinduft er góður aðstoðari,
en það er ekki nóg.
ef þú vilt þyngjast:
það sem þú þarft að gera er að éta, éta, éta, éta, éta, éta og já svo má ekki gleyma að éta.
og þegar þú ert búinn að því þá skaltu fá þér að éta.
ALDREI leyfa sjálfum þér að verða svangur, éttu á 2-3 tíma fresti. helst 2 tíma.
dæmi um gott fæði:
Áxextir
Grænmeti, þá sérstaklega Baunir. nýrnabaunir mæli ég með.
kartöflur eru líka góðar.
hnetusmjör
hnetur
brún hrísgrjón
egg
mjólk
skyr
ostur
ís
hafragrautur
heilhveitibrauð
fiskur
harðfiskur
nautakjet
það sem þú þarft að spá í er.
er ég að fá allt sem ég þarf til þess að stækka?
ef þú étur minna af kalóríum en þú brennir þá
stækkaru aldrei.
Kalóríur eru mikilvægar.
þú þarft einnig nóg af próteini og kolvetnum.
það fer náttúrulega eftir þyngd hvað þú þarft mikið af hverju.
ég myndi persónulega sleppa kreatíninu þangað til að þú ert búinn að ná tökum á mataræðinu.
Bætt við 31. október 2009 - 05:11
já og var ég ekki búinn að nefna að þú þarft að éta?