ég þarf hjálp kæru hugarar
Þannig er mál með vexti að ég á vin sem tók tímabil og hætti að borða…það lagaðist en núna er ekkert utan á honum og hann er í þvílíku aðhaldi, borðar ekkert með sykri, ekkert fitandi o.sv.frv. og vill losna við heil 10 kíló…hann sér sjálfan sig á afskaplega brenglaðan hátt.
Er ég paranoid? Ef ekki, hvað á ég að segja við hann?