Hlaupabrettið getur ekki sagt þér nákvæmlega hvað þú ert búin að brenna, því það veit ekki hvað þú ert þung, hvort og hvað þú ert búin að borða yfir daginn eða fyrir æfinguna ..
Ef þú heldur áfram að brenna mikið og borða svona rosalega lítið, þá endarðu með ónýtt brennslukerfi því líkaminn kann ekki að vinna á svona litlu ,,bensíni" nema að hann rígheldur í alla orku sem hann finnur, og þá gerist ekki neitt :)
ég er að skera mig niður núna, og ég er að borða 1900 kcal á dag :-) (kcal fjöldi fer reyndar eftir þyngd fólks og markmiðum..)
Lyfti 4x í viku og brenni 2x, það er það sem virkar.
Þú verður ekkert stór af því að lyfta, bannað að halda það! Skammþú og farðu í lóðin líka. Mana þig! :)
Ekkert sem ég skrifa er í samhengi ?