Þetta er staðfest. Hann keppir 11. des við Marcin Najman, sem er boxari. Það verður mjög forvitnilegt að fylgjast með þessu þar sem það er meira en 30 kg á milli þeirra. Verður mjög forvitnilegt að fylgjast með þessu :D
YEAHHHHHH!! mariusz mun myrða hinn gaurinn. verður þetta ekkert sýnt í íslensku sjónvarpi? þótt ég efast það, þá er þetta stórviðburður mun stærra en einhvað eorovison
Getur örugglega valið mismunandi stream connection. Þannig það fer eftir því hversu góða tengingu þú ert með. Ef þú ert með mjög góða tengingu þá ættiru þ.a.l. að geta valið betra live stream og fengið þ.a.l. betri gæði
“If you wanna get strong - downright strong- you gotta do the big one, the squat”.
AKA Mariusz keppir við einhvern sem að hefur enga reynslu af MMA heldur, er sennilega líka lélegur boxari, og er 30KG léttari. Hljómar eins og fight sem að er gerður til að valda athygli en mun varla verða fight…
Auðvitað kastar maður honum ekki bara í Fyodor, en KOMMON, 30Kg léttari gaur en hann með enga reynslu aðra en box og kickbox? Það væri hægt að kenna honum hvernig maður framkvæmir takedown og armbar og hann gæti tekið hálfa boxdeildina niður… enda fjall.
Hans rétta nafn er Фëдор, þó að það sé borið fram Fyodor þá er það samt skrifað Fedor og “beinþýtt” Fedor, svo þitt imo er fáránlegt.
Bætt við 17. september 2009 - 20:54 Hugi er að fokka í mér, getur tekið kóðann og googlað hann.
Hugi elskar að fokka í þér, beinþýðingin er Fyodor? Framburðurinn er einnig Fyodor. Fegrunin er Fedor eða Fyedor…. pointless arguement, getum bara kallað hann “The Shit” eða “Manninn”.
Mariusz er eftir að rústa þessu.. þetta er gefið. Ekki það að hann sé sterkastur í heimi og gæti sigrað Fedor á einu höggi… Mariusz hefur eitthvað verið að æfa box og kyokushin karate svo hann ætti eitthvað að geta slegið frá sér gegn no name andstæðingi.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..