ein spurning.
nú er ég svo skrítinn að ég þarf voðalega lítið að borða á morgnana til að vera saddur en hinsvegar er ég alltaf svangur á kvöldin (ekki bara eitthver naslþörf, ég er virkilega hungraður)
mér hefur líka verið sagt að það sé óhollt að vera að borða á kvöldin og því væri ég til í að vita hvað veldur þessu. myndi þetta lagast ef ég myndi “svelta” mig nokkur kvöld og troða mig út þegar ég vakna eða….
endilega komið með hugmndir og pælingar.