Hvað eruði að tala um miklar þyngdir? hann þolir nú alveg töluvert en ef menn eru komnir í mjög miklar þyngdir að þá verða menn að slaka stönginni ljúflega á standinn, þá heldur hann alveg.
Veit ekki alveg hvaða þyngd nákvæmlega.. kannski um 100kg.
En ekki að ég sé eitthvað að taka svoleiðis þyngd í bekk. Og eins og ég segi er ég ekki að segja að hann þoli ekki 300kg+ ; ) Maður bara setur kannski ekki allt sitt traust í heimatilbúið stuff.
Bætt við 13. september 2009 - 14:11 Er ekki að reyna að eyðileggja söluna btw.
Þetta nátturulega fæst gefins ef einhver vill hirða þetta, hann getur tekið þetta heim með sér og hlaðið lóð á stöng og sett á hann, ef honum finnst þetta eitthvað lítið traustvekjandi að þá bara hendir hann bekknum :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..