Skoðunnarkönnin sem er núna í gangi “af hverju lyftiru?” þá eru möguleikarnir:

Til að bæta útlit
Það er ekkert “bæði” :(
Til að styrkjast

Með valkostinum “það er ekkert bæði”, er þá höfundur skoðunnarkönnunar að gefa það í skyn að maður getur bara viljað bæta útlit eða viljað bara styrkjast? Ég sjálfur er í lyftingum bæði til að bæta útlit og til að styrkjast, þannig ég ýtti á miðjuvalkostinn. Hvað er ykkar skoðun?