Þannig er mál með vexti að ég er búin að vera frekar lasin núna í nokkra daga og í gærkvöldi var ég t.d. með 39 stiga hita. Í dag hins vegar er hitinn ekki nema rétt yfir 37° en mér líður ennþá frekar illa. Núna rétt áðan fattaði ég svo að ég er að byrja á blæðingum. Einhvern tímann heyrði ég að það væri tenging milli blæðinga og líkamshita en ég man ekki hvar það var eða um hvað það snerist almennilega.
Svo ég spyr, vitið þið hvort blæðingar geti haft áhrif á hita? Eða er ég bara að losna við veikindin? :D
Með ósk um góð svör :)
nei