Ég hef persónulega enga reynslu af því en hinsvegar þá eru flest fæðubótarefni eins.
Málið með fæðubótarefni er að það bregst enginn eins við að nota þau.
Manneskja sem borðar mikið og hollt mun græða mun meira á því heldur enn manneskja sem er að svelta sig en heldur að með því að háma í sig duft að hann massi sig eitthvað upp.
Þannig að allir hafa sínar skoðannir á fæðubótarefnum.
Veldu bare eitthvað sem er ódýrt, inniheldur lítið af sykri, mikið af kreatíni, helst með glútamíni og borðaðu vel.
Svo er það líka að nota efnin rétt, líkaminn nýtir bara ákveðið mikið magn af kreatíni og allt yfir það sem hann notar losar hann sig einfaldlega við. Þannig ekki nota of mikið því þá ertu nánast að henda duftinu í klósettið og ekki nota of lítið því þá færðu ekki það sem þú vilt út úr því.
Lífið fyrir líkamann!