Hefuru aldrei heyrt um að drekka vel mikið af vatni þegar þú ert að lyfta? :S
Þegar ég heyrði þetta fyrst fannst mér það sjálfsagt enn fattaði ekki hvað það er mikið. Ég man það frá því að ég var 12 ára að Maggi Bers sagði mér að hann drakk 8-10 lítra af vatni á dag og fannst það ótrúlegt. Fáir drekka 7 lítra á dag enn það er bara orðinn vani hjá mér að vera alltaf með vatnsflösku á mér.
Líkaminn þarf X mikið af vatni á dag og það fer eftir hæð,þyngd og svo getur það verið persónubundið hversu mikið þú þarft. Svo eru rannsóknir um að það auki “metabolism” (man ekki íslenska heitið:( ) að drekka kalt vatn þar sem að líkaminn þarf að hita það upp.
Það eru margar ástæður fyrir því að drekka vatn og það gagnast líkamanum á marga vegu sem ég hef ekki tíma í að segja frá núna það er þegar orðið seint og einn af þeim hlutum sem skipta miklu máli er svefn ;)
Ég er ekki að vera með leiðindi en
Google