Máltíð 1
*
Próteinshake, ávöxtur, grænmeti
*
Omega 3,6,9
*
Fjölvítamín
Máltíð 2.
*
Próteinshake, ávöxtur, grænmeti
*
Udo’s oil
Máltíð 3
*
Kjúklingur, lax, kalkúnn með grænmeti og ávexti. Engar kartöflur og engin hrísgrjón. (Próteinshake í lagi í staðinn fyrir kjötið)
*
Omega 3,6,9
Máltíð 4
*
Próteinshake, ávöxtur og grænmeti
*
Udo’s oil
Máltíð 5
*
Kjúklingabringa (eða lax) mikið af grænmeti og ávöxtur. (Próteinshake í lagi í staðinn fyrir kjötið)
*
Omega 3,6,9
Máltíð 6
*
Próteinshake, ávöxtur og grænmeti.
*
Udo’s oil
Fæðubótarefni:
*
Próteindúnkur
*
Udo’s Oil
*
Fjölvítamín
*
Omega 3,6,9 töflur
Punktar
* Nærð þér í Udo’s oil, omega 3,6,9 og fjölvítamín í Maður Lifandi eða Heilsuhúsinu. Góð fjölvítamín einnig til í Fitness Sport.
* Tekið 30-40 grömm af próteinum í hvert skipti.
* Ef svangur milli mála, þá í lagi að fá sér ávöxt eða grænmeti.
* Reyna fá mikið af spínati, tómötum, spergilkáli, hvítkáli, blómkáli, berjum og appelsínum.
* Sötra vatn allan daginn.
* Ef þú ÞARFT að svindla. Gera það þá strax eftir æfingu. Besti tíminn til að svindla
* Gott prótein til í Fitness Sport
Þetta er frá Gillz og segja allir mjög gott um þetta og vona ég að þetta muni hjálpa þér.
En sambandi við að éta meira en minna og réttara í hvert skipti er nátturlega stæðsti þátturinn í átaki svo geturu fengið aðstoð í ræktinni hjá e-h þjálfara eða bara einhverjum sem þú sérð fara þarna dags daglega eða svo.
Svo er alltaf hægt að kíkja í skúffur í ræktinni það leynast alltaf einhver program þar.
En gangi þér vel og væri gaman að sjá fyrir og eftir myndir eða árangurinn.