kvíði um að þú sért að fara deyja,fá hjartaáfall, óraunveruleikatilfinning sem orsakar það að þúy bara verður að yfirgefa staðinn, líður mjög illa.. líkaminn byrjar að haga sér í kvíðakasti nakvamlega eins og þegar maður sér ljón eða eitthvað, og bara panikkar,, nema bara útaf engu, eða falskri hugsun.
og oft þá fylgir þessu þunglyndi, sérstaklega eftir kvíðaköst.
síðan er oft þannig að maður fer að kvíða fyrir næsta kvíðakasti, sem er bara vítahringur kvíða-þunglyndi
vonandi skiluru mig :)