Sælir spjallverjar, ég er ekki viss hvort þessi þráður á heima hérna á /heilsu, en ég læt vaða.
Mig langaði að spurja hverjir eru með ofnæmi fyrir einhverju.
Ég er t.d ofnæmi fyrir rykmaurum, hundum og köttum.
Eru einhverjir hérna sem eru með ofnæmi fyrir einhverju??