Ég hef gert svolítið rannsókn á þessu, talað við ýmsa lækni í noregi osfv. og leitað á netinu.
Málið með tóbakið er að það þrengir æðana eins og hinir hafa sagt, en það er verið að tala um í 2 tima. Þannig ef þú ert að æfa, hefur tóbakið áhrif á þig ef þú færð þér í vörina minna en 2 tímar áður en þú færð í ræktina. Þá geturðu reynt minna á þig (eða reynt jafn mikið á þig, en performað verra) útaf tóbakinu.
Tóbakið hefur líka áhrif á “restitution-inu” beint æftir æfingu þegar vöðvarnir eru mest sárir. Það er talið að það tekur um 2 tíma að “jafna” sig þar líka. Höfuðreglan hjá mér er að fá sér ekki í vörina 2 tímum fyrir og 2 tímum eftiri æfingu til að fá betra results.
Ég er mikill íþróttarmaður og æfi 6 sinnum á viku. Ég hef gert tilraunir með þessu líka.
Ég hef fengið mér í vörina fyrir intervall-hlaupa æfingar og prufað hvort það hafi haft einhver áhrif. Persónulega fann ég ekki fyrir neinum mun. Kannski hefur þetta bara mismunandi áhrif á fólki, en ég hleyp jafn hratt, lengi og verð ekkert minna þreyttur á því að vera nýbúinn að fá mér í vörina fyrir æfingu.
Það má líta á þessu eins og þetta.
Ef maður verður actually þreyttari á tóbakinu fyrir æfingu, gæti það kannski ekki verið svo slæmt.
Æðarnar þrengjast nátturulega, sem veldur því að hjartað verður að pumpa hraðar til að halda manni gangandi. Hjartað verður sterkari og stærra og getur pumpað meiri blóð í einu. Þetta réttlætir samt ekki tóbakið og held ég að það sé í alvörunni miklu betra að vera ekki með tóbak áður enn maður æfir. Ég finn samt fyrir mjög litlum muni.