Sælir, núna er ég aðeins að velta því fyrir mér hvort ég megi við því að taka progainer og þá bara eftir æfingar. Ég var alltaf bara á whey proteini og ákvað að prófa að skipta yfir. En eins og þið sjáið hér á þessu http://www.nutrovita.com/26027/now-foods/pro-gainer.htm hvað það er hrikalega mikið af kaloríum í þessu. Ég er 18% fita, 115kg og 195 á hæð. Er þetta of mikið ef ég tek 2 skeiðar bara eftir æfingu? eða á ég að fara bara aftur á whey protein.
-tek þetta bara eftir æfingu ss 2 skeiðar.
Bætt við 7. júní 2009 - 22:44
stendur að það séu 645 caloriur og calories from fat 65 per serving. Endilega smellið á url-ið og segið mér hvað þið haldið, hvort þetta sé of mikið eða hvort þetta sé fínt eftir hardcore klukkutíma æfingu.