þannig er mál með vexti að ég er í þokkalegu formi en ég hef alveg verið í betra formi. Ég var að spá hvort einhverjir huga spekingarnir gætu hjálpað mér.
ég þarf að auka spretthraðann
ég þarf að fá meira úthald
+eg þarf að styrkja kálfa, upphandleggi, maga og bak
getur eihver af ykkur sagt mér frá einhverjum góðum æfingum sem ég get farið í gegnum til að laga þetta??
og líka hvaða “bætiefni” á ég að éta??
Bætt við 2. júní 2009 - 00:13
hvar get ég gert matarprógram og hvað ætti ég að vera að éta??
ætti ég að éta prótein eða eitthvað svoleiðis með þessu??