http://www.hugi.is/heilsa/threads.php?page=view&contentId=6696349

endilega lesið þetta og svörin áður en þið commentið.

ég er kominn með hugmynd að æfingaprógrammi sem hljóðar svo:


5 mínútur upphitun

20 mínútur HIIT

5 mínútur “kæling”

teygja

Max armbeygjur x 10
magaæfingar x 30
bakæfingar x 30
hnébeygjur x 30
framstig x 30

teygja

og svo allt nema HIIT og upphitun/kæling endurtekið þrisvar.


Bætt við 22. maí 2009 - 14:41
svo náttúrulega bæti ég við td uppí 40 magaæfingar eftir því sem tíminn líður og minns styrkist.