sko, málið er að ég borða mjög hollt (smá nammi um helgar kannski) en sömu sögu var ekki að segja fyrir sona 2 árum. afleiðingin af því er að ég er 10 kílóum og þungur og stend í stað.
ef ég skil basic líkamsrækt rétt þá snýst þetta um að brenna fleiri kaloríum á dag en maður tekur inn. þannig að ef að ég stend í stað núna, gæti ég þá losnað við þessi aukakíló á x tíma með því að hjóla í 30-45 mín á dag. ég hef ekki efni á að fara í einhver gym eða kaupa mér svaka græjur en ég á æfingahjól heima og góða hlaupaskó.
meikar þetta eitthvað sense hjá mér???