Hvað haldiði að hægt sé að þyngja sig um mikið af vöðvamassa með þessu combo-i?
Prótínríku fæði og óhollustu í lágmarki.
Kreatíni.
Vítamíntöflum.
Box þrisvar í viku og ræktin tvisvar til þrisvar í viku.
Frá því sem ég hef séð er gott að miða við um 0.5kg á viku til að þyngjast almennt. Maður er heppinn ef 1/3 af því er vöðvamassi.Það er 1/5, semsagt ~5kg á ári er algjört hámark á vöðva-gain.
Ég sagði aldrei að ég hefði bætt á mig 10kg af hreinum vöðvum en kannski 6-8 af vöðvum. Á þá 9 mánuðum. (Ath. þá eru 3 mánuðir eftir til að bæta meira). Svo það er vel hægt að fara yfir 5 kg mörkin sem þið teljið svo heilög. Held að þið ættuð frekar að tala við foreldra ykkar um þetta mál. Þar sem þú fékkst genin þeirra en ekki mín. Það er fáfræði að alhæfa um að 5kg sé eitthvað hámark. Hlýtur að sjá að það er mjög persónubundið.
Og nei lærin stækkuðu kannski ekki um helming, en kassinn, hendurnar, axlirnar og bakið þrefölduðust örugglega. Verður að átta þig á því að ég þyngdist um rúm 10 kíló og er með sömu fitu%.
Ertu þá að segja að einungis 3-4kg af því séu vöðvar?
Hvað eru þá þessi 6-7kg sem ég er með á mér núna? Vatn?
Það stenst nú valla að vera með 6% fitu, þyngjast um 10kg og 6-7 kíló af því eru þá vatn og samt er ég enn með 6% fitu…
okay, ertu þá að segja að enginn sem hafi farið á svið á t.d. Mr.Olympia hafi mætt ári seinna meira en 4,eitthvað kg þyngri en árið áður.
The Colgan Institute of Nutritional Sciences (located in San Diego, CA) run by Dr Michael Colgan PHD, a leading sport nutritionist explains that in his extensive experience, the most muscle gain he or any of his colleagues have recorded over a year was 18 1/4 lbs. Dr Colgan goes on to state that “because of the limiting rate of turnover in the muscle cells it is impossible to grow more than an ounce of new muscle each day.”
In non-complicated, mathematical terms, this would equate to roughly 23 pounds in a year! Keep in mind that high-level athletes are the subjects of these studies.
Ef þetta eru allt saman vöðvar hjá þér þá bara BRAVO!! Þú munt lýta út eins og Arnold eftir 1-2 ár í viðbót.
Þó að þú sérst búinn að lyfta í 9 mánuði ertu ekki sérfræðingur í lyftingum