Dude þú villt ekki fara í sítrónusýruhrings battl við mig.
En allavega, jú sítrónusýruhringurinn kemur við í því að sundra próteinum, það gerist þannig:
Prótein er étið og sundrað í Amínósýrur í maga og görnum svo tekur lifrin þær og notar flestar amínósýrurnar í það að byggja ný prótein og þannig.
EN ef of mikið af próteini er étið getur líkaminn ekki notað það allt og þá fer fram amínófærsla sem myndar úr amínósýrunum annarsvegar þvagefni í þvagefnishringnum og hinsvegar oxalediksýru sem fer inn í 9. og síðasta þrep sítrónusýruhringsins og BAMM þannig fer hann þangað. Svo getur líka úr því myndast pýrúvat sem er sykra sem fer þó að lokum í sítrónusýruhringinn.
Líður þér eithvað vel núna? Mér líður bara illa fyrir þína hönd að þú hafir verið að segja “úff”. Alveg særði mig líka :(
Þannig way to go, þú náðir að særa mig sem var örugglega það sem þú vildir.
Lífið er aðeins vegur sem leiðir til dauða.