Það virðist vera rosalega handahófskennt hvað er stoppað og hvað ekki. Stundum komast fáránlegustu hlutir í gegn og stundum ekki einu sinni löglegir hlutir.
Pantaði mér superpump250 um daginn og það var stoppað.En ég sendi með venjulegri sendingu því ég átti ekki efn á hraðsendingu. Ég hef heyrt að ef maður pantar með hraðsendingunni þá eru miklu minni líkur á því að það verði stoppað.
munar 10 dollurum en svo þegar þú færð pakkann til þín þá rukkar icetransport eitthvað aukalega sem er misjafnt eftir stærð og þyngd pakkans. Seinast var það 2000 kall hjá mér fyrir 4kg sendingu.
þú getur ekki pantað hvað sem er… lyfjaeftirlitið er byrjað að skoða allar sendingar sem icetransport fær frá bodybuilding.com byrjuðu fyrir mánuði síðan að taka ALLAR sendingar, greinilega lítið að gera hjá þeim núna eftir að kreppan kom :S var að senda til baka 6 vörur á föstudaginn sem stofnunninn sagði BANNAÐ. algjör skandall það er beinlínis verið að hvetja fólk í að fara í steranna og bend over hér kemur nálinn….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..