Gúglaði gorilla strenght og þá kom þetta fram.
Annars var það æði misjafnt hve sterkar gorillur áttu að vera.
Górillur eru þó um 1,7m á hæð og um 200kg og það er nánast allt efri líkami.
Einnig að pund fyrir pund þá eru górillur meðal sterkustu dýranna.
2000kg upp fyrir haus er gríðarlega mikið þó :b
Fáránlegt hvað dýrin geta samt, flóðhestur td hleypur hraðar en maður.
Flóðhestur sem vegur einhver tonn, með stutta fætur, situr í vatni allan daginn til að verjast sól og spara orku og lifir á grasi hleypur hraðar en 90kg fitulaus steraður hlaupari sem æfir kerfisbundið spretthlaup og er á sérvöldu fæði.
Það er bara svindl :(