ég hef sjálfur aldrei verið að taka létt á því, ég failaði svolítið fyrst þegar ég var á sama prógrammi í 4mánuði svo næsta prógram tók ég í aðra 4 mánuði, svo hætti ég því af því ég fann að ég var staðnaður, setti bara saman prógram sjálfur og tók alltaf bara stigmagnandi þyngra og þyngra, hef verið að pusha mig to the limits, fyrst þegar ég var að byrja í febrúar 2008 þá var ég 60kg 175cm sirka á hæð og að maxa 50 kg í bekk eða eitthvað svona fáránlega lítið.
svo seinna eftir sumarið 2008, þá var þetta komið í 80kg í bekk 68 kg, ég bætti mig slatta það sumar. Málið er bara að vera ekkert að drolla í ræktinni eitthvað að tjatta og svona vesen, alltaf keyra þig út, gefa vöðvahópnum viku til að hvíla og svo sama aftur og aftur, þyngja alltaf eitthvað smá á hverri æfingu þó það sé ekki nema um kíló.
en ertu að reyna að byggja þig bara upp eða ertu að reyna skera líka?