Jæja ég var að byrja bara fyrir tæpum tveimur vikum að taka smá workout hérna heima bara með 2 tíma program og tek allt það helsta. geri þetta annan hvern dag.
Ég er frekar mjór og brenni mjög hratt, þannig að ég sé alveg strax mun(þótt ég viti að vöðvarnir vaxi oft mjög fljótt í byrjun).

Anyway ég sé alveg smá mun á t.d. að vinstri tvíhöðinn er stærri en hinn, vinstri brjóstkassinn stærri, hægri efri magavöðvinn stærri og hægri neðri magavöðvinn stærri en hinn.
Er þetta ekki bara eðlilegt í byrjun? jafnast þetta ekki bara út með tímanum?