Meðalreykingarmaðurinn reykir frá 15-20 sígarettur á dag myndi ég halda.
Ef við miðum við 30 daga mánuð þá erum við að tala um 450-600 sígarettur á mánuði (vó..!). Ég sjálfur reyki í kringum pakka á dag, stundum meira og stundum minna og hef gert það síðustu 8 árin.
Hleyp samt 20km pís of pæ og er í mjög mjög góðu líkamlegu formi, verð aldrei veikur, góð lungu, góðan blóðþrýsting,(án þess að ljúga að þér)…
Held að pointið sem ég er að reyna að gera hérna er að þetta fer alveg roooosalega eftir fólki og er mjög mismunandi.
Dæmi 1: Maður reykti í kringum pakka á dag í 6 ár, á 7 ári fékk hann lungnakrabbamein og lést á 9 ári.
Dæmi 2: Kona reykti í 62 ár, hátt í þrjá pakka á dag síðustu 5-10 árin, dó með lungu á við 16 ára unglingstelpu
Almennt er þetta samt stórhættulegt, þannig að ég mæli ekki með því ^^..
Ekki taka sénsinn allavega ;)