þannig er að ég er alltaf svo hrikalega þreyttur þegar að ég er í skólanum eða þegar að ég þarfa að vakna snemma, svo þegar að ég kem heim þá sofna ég oft og vakna t.d eins og núna kl 9 eða 10.
ég fer oftast að sofa kl 12, hef prufað að fara að sofa kl 11 eða 10 en það breytir engu. getur það verið að ég sé ekki að fá næga næringu eða hvað dettur ykkur í hug sem gæti verið að valda þessu því að ég veit að þetta er ekki svefnleysi