Mig langar aðeins að spyrja! :)

Ég ætla að reyna að koma mér í gott form fyrir sumarið því ég ætla að byrja aftur æfa frjálsar í sumar eftir smá hlé.

Ég hef mest verið í spretthlaupum og stökkgreinum og langar að vita hvort að fjallganga sé áhrifarík aðferð til að að koma sér í form fyrir það á “stuttum” tíma!
Er svo heppin að búa nálægt fjalli sem er hægt að labba á og var að spá í að nýta mér það ef það á eftir að gefa einhvern árangur.
;D