Ég lenti í þessu sivpuðu þegar ég var fastur á 80kg í bekk.
Ég fann leið til að bæta mig mjög hratt.
Ég er búin að bæta mig frá 50kg-90kg á tveimur mánuðum.
Ég byrjaði fyrstu vikurnar bara venjulegt 3x10 rep í öllum æfingum miðlungs þungt.
Svo eftir það þegar ég var komin í 70kg þá switchaði ég öllu og tók 2x upphitunar sett mjög létt og passaði mig að gera vöðvana ekki uppgefna og tók svo píramída og þyngdi alltaf í hverru setti
2x10 upphitunarsett
6-8 þyngra
4-6 þyngra
2-4 þyngra
1-2 max.
Gerði þetta í öllum æfingum hvort sem það var bekkurinn,handlóð, og allt það.
Bætti mig á nokkrum vikum upp í 80kg.
Svo eftir það byrjaði ég að gera bottom half og half down í bekknum til að vinna á þessum stöðum sem maður á erfiðast með að fara með þyngdina upp.
Svo að éta éta éta éta éta breytti miklu fyrir mig.
50gr prótein eftir æfingar innan við 1 klukkutima lika ;D
reyndu að éta og éta próteinríkan mat.
hint: hámarks próteindrykkur 25gr prótein i einum.
Það er fremur dýrt.