Hefur einhver prufað að æfa bottom half reps og top end strenght?
Það er þannig að þú tekur t.d. góða þyngd og lyftir niður og bara hálfa leið alltaf upp aldrei alveg upp og tekur nokkur þannig sett. Gildir alveg sama með top end nema ferð ekki alveg niður og getur þess vegna tekið þyngra.
Þetta á að æfa top end og bottom strenght til að hjálpa þér að taka þyngra í bekknum.
Hefur eitthver gert þetta eða æft sprengikraft og hvernig fóru þið að því og virkaði þetta eitthvað til að hjálpa ykkur að bencha meira?