okei ég er búinn að vera lyfta í um 2 mánuði.
ég er með prógram þar sem ég er með þrískift lyftingaprógramm sem ég tek á mán,mið og föst og brenni eftir lyftingar í 20-40 mín, síðan reyni ég líka að brenna á þri,fim og laugardögum.
ég fæ mér alltaf skyrdollu eða hreint mysuprotein eftir æfingar og reyni að borða eins hollt og ég en ég er kominn með svakalega leið á þessu týpiska.
ég er 16 ára og er 78kg sirka og 182-185cm á hæð þannig ég er semi þybbin.
og nú spyr ég er það einhvað sem ég get gert meira til að flýta fyrir því að léttast og einhverja aðra fæðu en bara skyr,kjöt, ávexti og grænmeti? og líka bara einhver góð ráð :)
ég hef líka verið að spá smá í kreatínu, er þða einhvað gott fyrir unglinga? kannski ef þið gættuð aðeins frætt mig um það :)