Prótein eftir lyftingar
Ef maður á ekki efni á 100% whey í kreppuni hvaða mat mælið þið með sem hefur sem mest að whey proteini til þess að taka beint eftir æfingar. Er að reyna að hækka hlutfallið af próteini meðan ég er að lyfta og hef verið að éta t.d. skyr, kjúkling, haframjöl, hnetusmjör, egg og harðfisk. Er eitthvað af þessu með hátt hlutfall af whey og ef ekki hverju mælið þið með?