ég var að spá hver væri ódýrasti maturinn til að éta á meðan maður er að bulka .. maður þarf nátturulega að éta eins og svín en nú er það bara þannig að ég er ekki með mikinn penging fyrir mat .. hvað er það ódýrasta en samt prótein/kolvetnis/fituríkt á boðstólnum? ég er svoldi duglegur í skirinu og túnfisk en það eru ekki margar kaloiríur vill helst ná yfir 2600-3000 kcal á dag og þá er maður sáttur nokkrar aðrar spurningar
flatkökur/brauð = gott eða vont?
þegar maður er að cutta/skera sig niður á maður þá að éta eggjarauðuna?
brún og hvít hrísgrjón .. hver er munurinn?
hvað ætti “venjuleg” æfing að vera lengi?/// hversu lengi ætti maður að vera í ræktinni á dag , ég fer 5-6 sinnum í viku
öll svör þegin með brosi :) :P