Þetta er einungis ætlað þeim sem að stunda lyftingar, hence nafnið.

Þetta eru tvær spurningar.

A: Ég lyfti þungt og hef fáar endurtekningar (oftast 1-6(7) reps)

B: Ég lyfti létt og hef margar endurtekningar ( oftast 8-20 reps)

AB: Ég stunda bæði/bara það sem ég vil á þeim tíma



Spurning tvö:

Bara ætluð þeim sem að hafa stundað báðar tegundir lyftinga.

A: Ég tel mig græða meiri vöðvamassa á fáum endurtekningum
B: Ég tel mig græða meiri vöðvamassa á mörgum endurtekningum

Vil bara fá að sjá hverjir hérna gera þannig að þetta getur verið könnun með umræðum og þursaskap, hver vill veðja á að A vinni með yfirburðum?

Ég sjálfur stunda B af kappi.


Svo má nefna að ég geri mér grein fyrir að það séu margir sem taka þungt og sjaldan og græði á þá vegu mikinn vöðvamassa, en það er ekkert leyndarmál að bb lyftingar snúast mikið í kringum há reps.